top of page
Search

Annað MEISTARAMÓT NÚTRÍ í padel

Hvað er betra en skemmtileg hreyfing & góður matur? Við á Nútrí elskum allavega hvorutveggja & hentum þess vegna í annað MEISTARAMÓT NÚTRÍ í 3.-4.febrúar.


Á mótinu var keppt í karla og kvennaflokki og spiluðu bestu padel spilara landsins á mótinu. Sigurvegara í karlaflokki voru Anton Magnússon og Egill Sigurðsson og í kvennaflokki tóku Bryndís Rósa Nuevo & Eygló Dís Ármannsdóttir gullið!


Saman erum við sterkari og það voru aldeilis flott fyrirtæki sem komu að mótinu með mat, drykk og verðlaunum og þar má meðal annars nefna Ciba Amore, Dufland heildsölu, Garra, Bíóbú, Norðanfisk, Mettu Sport, Nova, Snooker og Pool stofan, Hverslun, Mjölnir, Uglan heilsuvörur, Útilíf og Tennishöllina. Takk fyrir allir sem tóku þátt og allir sem styrktu mótið okkar! Nútrí kveðjur!4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page