top of page
Search

3 ÁRA AFMÆLISVEISLA

Hipp Hipp Húrra! Þann 9. nóvember héldum við upp á 3 ára afmælið okkar! Allar skálar voru á 1000kr allan daginn á öllum stöðunum okkar! Fjöldi fólks kom til okkar á afmælisdaginn & fögnuðu með okkur & sumir voru meira að segja að koma í fyrsta skiptið þann daginn. Það var metsala í skálum þann daginn & okkur þykir svo vænt um að sjá hvað margir velja Nútrí sem næringu <3


Það má segja að ÞRÍR sé talan okkar í ár - því nú eru staðirnir okkar orðnir ÞRÍR talsins! Þeir sem hafa ekki komið til okkar í Hagasmárann í Kópavogi (hjá Smáralind) ættu að tékka á því vegna þess að þar er super góð aðstaða til að setjast niður með matinn & teljum við þetta falda gersemi Kópavogs því þarna er eina mathöll Kópavogs! Sjáumst á Nútrí fallega fólk <3
12 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page